1.5.2015 | 14:05
Óánægjufylgi ?
Ja, nú er bara að standa undir væntingum. Fá til liðs við sig fólk með almenna dómgreind, fólk með sérþekkingu og virðingu fyrir sjálfu sér og öðrum, en umfram allt fólk, sem getur "lekið" sem mestu af svokölluðum trúnaðarupplýsingum, sérstaklega þeim sem varða stjórnsýslu, fjármál, banka og almannahagsmuni. Það er af hinu góða og upprætir spillinguna, sem grasserar og vex eins og myglusveppur með hverjum deginum í samfélaginu. Það má samt ekki rugla saman opinberum trúnaði ( upplýsingum, sem alla varðar og allir eiga skýlausan rétt á að vita ) og viðkvæmum persónuupplýsingum. Og í guðanna bænum forðist persónulegar ávirðingar og skítkast, eins og heitan eldinn.
![]() |
Óánægjufylgi til Pírata, ekki öfgaflokka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stefán Aðalsteinsson
Nýjustu færslur
- 1.5.2015 Óánægjufylgi ?
- 28.4.2015 Að stytta sér leið.
- 20.4.2015 Vonandi hafa þessir dómarar "almenna dómgreind"
- 4.4.2015 Ekki meir, ekki meir.
- 3.4.2015 Staðsetning Landspítala
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.