6.3.2015 | 19:01
Skattsvik = landráð
Já, já. Um að gera að gefa landráðamönnunum 1 ár í viðbót við þessi 7 sem liðin eru frá hruni, til þess að hylja enn betur slóðina.
Arne litli Treholt var dæmdur fyrir landráð vegna þess að hann sást með skjalatösku á tali við Rússa á kaffihúsi. Aldrei fékkst upplýst hvað þessi skjalataska innihélt.
Misyndismennirnir, sem stálu öllu steini léttara og settu þjóðina sína á hausinn, fá fjölda ára til að koma þýfinu undan. Hverjir eru landráðamenn, ef ekki þeir?
Mér finnst þetta skrýtið, verð að segja það.
Skattsvikarar fá eins árs frest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stefán Aðalsteinsson
Nýjustu færslur
- 1.5.2015 Óánægjufylgi ?
- 28.4.2015 Að stytta sér leið.
- 20.4.2015 Vonandi hafa þessir dómarar "almenna dómgreind"
- 4.4.2015 Ekki meir, ekki meir.
- 3.4.2015 Staðsetning Landspítala
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.