14.6.2014 | 14:23
Óásættanlegt.
Sérhagsmunahópum með þokkaleg laun, eins og flugmönnum og flugvirkjum, er kannski frjálst að skera undan sér.
En að skera undan heilli þjóð er gersamlega ólíðandi glæpur, sem verður að bregðast við eins og skot, umsvifalaust.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stefán Aðalsteinsson
Nýjustu færslur
- 1.5.2015 Óánægjufylgi ?
- 28.4.2015 Að stytta sér leið.
- 20.4.2015 Vonandi hafa þessir dómarar "almenna dómgreind"
- 4.4.2015 Ekki meir, ekki meir.
- 3.4.2015 Staðsetning Landspítala
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Séu þessir hópar svona mikilvægir þá ættu launin að endurspegla það. Nær væri að koma í veg fyrir að eitt fyrirtæki njóti svo mikillar fyrirgreiðslu og forgangs að það einoki markaðinn og valdi með kjaradeilum ómældum skaða. Þetta er bara enn eitt dæmið um hvernig fákeppni, studd af stjórnvöldum, veldur skaða þegar upp er staðið.
Hábeinn (IP-tala skráð) 14.6.2014 kl. 16:03
Þar að auki má benda á að besta vopn atvinnurekenda gegn kröfum launafólks er að láta launamenn sjálfa um að berjast og skammast innbyrðis. Á meðan launamenn geta ekki unað öðrum launamönnum að sækja hækkanir þarf auðvaldið ekki að hafa áhyggjur. Kannski færð þú kort: Icelandair þakkar þér fyrir að standa með þeim í baráttunni gegn launþegum.
Hábeinn (IP-tala skráð) 14.6.2014 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.