Umferðaróhöpp vegna hálku

Ég vil leyfa mér að fullyrða að umferðaróhöpp verða sjaldnast vegna hálku.

Þau verða vegna hugsunarleysis, fljótfærni, athyglisbrests, vangár, vanbúnaðar eða hreinlega heimsku þeirra sem þeim valda.

Svona fyrirsagnir eiga ekki að sjást.


mbl.is Umferðaróhöpp vegna hálku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Teitur Haraldsson

Kannski blaðið vilji forðast að vera með svona yfirlæti.

Teitur Haraldsson, 17.11.2013 kl. 21:38

2 identicon

Ég er svo sammála þér Stefán.  Mér finnst fáránlegt að tala um að óhöpp verði vegna hálku. 

Ástæðurnar eru yfirleitt að annað hvort er ekki ekið miðað við aðstæður, eða ökutækið er vanbúið til vetraraksturs.

Hvernig sleppa annars allir hinir, sem eru á ferðinni á sama stað, við að lenda í óhöppum??

Ingvar (IP-tala skráð) 17.11.2013 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Aðalsteinsson

Höfundur

Stefán Aðalsteinsson
Stefán Aðalsteinsson

Eldri borgari með ahuga á almennri velferð.

Vonar að hann hafi almenna dómgreind og réttlætiskennd.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband