Skattsvik = landráð

Já, já. Um að gera að gefa landráðamönnunum 1 ár í viðbót við þessi 7 sem liðin eru frá hruni, til þess að hylja enn betur slóðina.

Arne litli Treholt var dæmdur fyrir landráð vegna þess að hann sást með skjalatösku á tali við Rússa á kaffihúsi. Aldrei fékkst upplýst hvað þessi skjalataska innihélt.

Misyndismennirnir, sem stálu öllu steini léttara og settu þjóðina sína á hausinn, fá fjölda ára til að koma þýfinu undan. Hverjir eru landráðamenn, ef ekki þeir?

Mér finnst þetta skrýtið, verð að segja það.


mbl.is Skattsvikarar fá eins árs frest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Aðalsteinsson

Höfundur

Stefán Aðalsteinsson
Stefán Aðalsteinsson

Eldri borgari með ahuga á almennri velferð.

Vonar að hann hafi almenna dómgreind og réttlætiskennd.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband